Ostahúsið

Ostahúsið var stofnað í Hafnarfirði árið 1992, frá árinu 2006 hefur Ostahúsið verið vörumerki í eigu Í einum grænum ehf sem er dótturfyrirtæki SFG.
Undir vörumerki Ostahúsins er m.a. framleiddur rjómaostur og tíramísu.

Rjóma
ostur

Mjúkur og góður

Hreinn rjómaostur er einstaklega bragðgóður mjúkur og léttur. Hann hentar mjög vel til matargerðar, í heitar og kaldar sósur, brauðrétti, deserta og ostatertur. Hann er einnig góður á brauð, beyglur, kex o.fl.

Tíramísú

Besti eftirréttur í heimi

Það er fátt betra með kaffibollanum en ljúffengt tíramísu. Ostahúsið hefur framleitt tíramísu samfellt frá 1992 og er fyrsti og eini framleiðandinn hér á landi sem bíður upp á þennan eftirrétt í verslunum.
Brúarvogur 2, 104 Reykjavík
[email protected]
565 3940
Opnunartími mán – fös 8:00 – 16:00