Tíramísú

Besti eftirréttur í heimi

Það er fátt betra með kaffibollanum en ljúffengt tíramísu. Ostahúsið hefur framleitt tíramísu samfellt frá 1992 og er fyrsti og eini framleiðandinn hér á landi sem bíður upp á þennan eftirrétt í verslunum.

Innihald: Krem (jurtarjómi (sæt súrmjólk, jurtaolíur (pálmakjarna-, kókos-, pálma- og repjuolía), full hert pálmakjarnaolía, umbreytt sterkja, ýruefni (E472b, E435, E433), náttúrulegt bragðefni, bindiefni (E407), litarefni (E160a)), vatn, smjör (rjómi (98,8%), salt), undanrennuduft, gerilsneydd egg (egg (98%), vatn, rotvarnarefni (E211), þráavarnarefni (E330)), frómas (sykur, mysuduft, dextrósi, gelatín, glúkósasíróp, umbreytt sterkja, salt), próteinduft (mjólkur- og mysuprótein, laktósi), flórsykur (sykur, maíssterkja), sykur, sýrustillir (E575), vanilludropar (bragðefni, vatn,
etýlalkóhól, litarefni (E150d)) (vanillubragðefni), salt, rotvarnarefni (E202), próteinduft (mjólkur- og mysuprótein, kartöflusterkja), bindiefni (E440), þráarvarnarefni (E330)),marinerað kex (vatn, kex (hveiti, sykur, egg, ýruefni (E500, E503), glúkósasíróp, náttúruleg bragðefni, salt), sykur, alkóhól, púðursykur, kaffi, síróp (sykursíróp, salt), mokkabragðefni, möndludropar (vatn, alkahól (20%), glýserín, bragðefni)), kakóduft.

Næringargildi í 100g:
Orka
973 kj / 232 kkal
Fita
15 g
Þar af mettuð
10 g
Kolvetni
18 g
Þar af sykurtegundir
15 g
Trefjar
1,3 g
Prótein
4,9 g
Salt
0,47 g
Brúarvogur 2, 104 Reykjavík
[email protected]
565 3940
Opnunartími mán – fös 8:00 – 16:00