Tíramísú

Besti eftirréttur í heimi

Það er fátt betra með kaffibollanum en ljúffengt tíramísu. Ostahúsið hefur framleitt tíramísu samfellt frá 1992 og er fyrsti og eini framleiðandinn hér á landi sem bíður upp á þennan eftirrétt í verslunum.

Innihald: Krem (jurtarjómi (sæt súrmjólk, jurtaolíur (pálmakjarna-, kókos-, pálma- og repjuolía), full hert pálmakjarnaolía, umbreytt sterkja, ýruefni (E472b, E435, E433), náttúrulegt bragðefni, bindiefni (E407), litarefni (E160a)), vatn, smjör (rjómi (98,8%), salt), undanrennuduft, gerilsneydd egg (egg (98%), vatn, rotvarnarefni (E211), þráavarnarefni (E330)), frómas (sykur, mysuduft, dextrósi, gelatín, glúkósasíróp, umbreytt sterkja, salt), próteinduft (mjólkur– og mysuprótein, laktósi), flórsykur (sykur, maíssterkja), sykur, sýrustillir (E575), vanilludropar (bragðefni, vatn,
etýlalkóhól, litarefni (E150d)) (vanillubragðefni), salt, rotvarnarefni (E202), próteinduft (mjólkur– og mysuprótein, kartöflusterkja), bindiefni (E440), þráarvarnarefni (E330)),marinerað kex (vatn, kex (hveiti, sykur, egg, ýruefni (E500, E503), glúkósasíróp, náttúruleg bragðefni, salt), sykur, alkóhól, púðursykur, kaffi, síróp (sykursíróp, salt), mokkabragðefni, möndludropar (vatn, alkahól (20%), glýserín, bragðefni)), kakóduft.

Næringargildi í 100g:
Orka
973 kj / 232 kkal
Fita
15 g
Þar af mettuð
10 g
Kolvetni
18 g
Þar af sykurtegundir
15 g
Trefjar
1,3 g
Prótein
4,9 g
Salt
0,47 g
Brúarvogur 2, 104 Reykjavík
[email protected]
565 3940
Opnunartími mán – fös 8:00 – 16:00