Tíramísú hefur verið framleiddur undir vörumerki Ostahússins frá árinu 1992. Þessi ljúffengi desert er margrómaður fyrir sitt einstaka góða bragð. Þetta er eini íslenski tíramísú desertinn sem framleiddur er hér á landi og fáanlegur í verslunum.
Það er fátt betra með kaffibollanum en góður desert :)